Kúaskoðun 2004

Árið 2004 voru skoðaðar allar kýr fæddar 2000. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og MS öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:

Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig








Smella 075, Seljavöllum.
Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:

A-Skaftafellssýsla:









1. Smella 075 f. Smellur 92028 Seljavöllum 278 stig









Smella 253, Eystra-Hrauni.
V-Skaftafellssýsla:





















1. Smella 253 f. Smellur 92028 Eystra-Hrauni 294 stig
2. Smella 176 f. Smellur 92028 Fagurhlíð 288 stig
3. Birta 183 f. Gambri 98004 Fagurhlíð 287 stig











Hringrás 466, Þverlæk.
Rangárvallasýsla:











































































1. 274 f. Smellur 92028 Skíðbakka 2 297 stig
2. Hringrás 466 f. Kóri 97023 Þverlæk 292 stig
3. Leira 221 f. Trölli 98023 Seli 292 stig
4. Góa 242 f. Negri 91002 Hrútafelli 292 stig
5.-6. Smella 331 f. Smellur 92028 Stóru-Hildisey 2 291 stig
5.-6. Títa 073 f. Smellur 92028 Voðmúlastöðum 291 stig
7. Ára 325 f. Hjálmar 97188 Lambhaga 290 stig
8. Smella 242 f. Smellur 92028 Berustöðum 287 stig
9. 642 f. Fontur 98027 Þorvaldseyri 287 stig
10. Kóróna 245 f. Kósi 98182 Berustöðum 286 stig
11. Bóla 326 f. Smellur 92028 Ásólfsskála 286 stig
12. Krafla 233 f. Smellur 92028 Hólmum 286 stig

Smella 331, Stóru-Hildisey 2.















Sunna 241, Brúnastöðum.
Árnessýsla:





























































































1. Sunna 241 f. Rosi 97037 Brúnastöðum 293 stig
2. Sletta 142 f. Annó 98022 Núpstúni 293 stig
3. Bót 315 f. Bætir 91034 Syðri-Gróf 291 stig
4. Búprýði 467 f. Smellur 92028 Litla-Ármóti 291 stig
5. Brúða 007 f. Smellur 92028 Laugardalshólum 291 stig
6. Njála 347 f. Annó 98022 Húsatóftum 291 stig
7. Pysja 004 f. Smellur 92028 Túnsbergi 290 stig
8. Smella 389 f. Smellur 92028 Birtingaholti 1 290 stig
9. Alda 470 f. Smellur 92028 Hlemmiskeiði 288 stig
10. Bára 305 f. Krossi 91032 Egilsstaðakoti 287 stig
11. Bredda 268 f. Máni 99972 Gunnbjarnarholti 287 stig
12. Frigg 262 f. Krossi 91032 Gunnbjarnarholti 287 stig
13. Gjóla 014 f. Smellur 92028 Reykjum 286 stig
14. Grána 181 f. Rosi 97037 Gaulverjabæ 286 stig
15. Bára 221 f. Þokki 97776 Bryðjuholti 286 stig


Sletta 142, Núpstúni.

Búprýði 467, Litla-Ármóti.

Brúða 007, Laugardalshólum.










Sperra 398, Saurbæ
Viðurkenningar f. útlitsdóm:
Þeim kúm sem ekki hlutu verðlaun en fengu 90 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu. Þær voru:

  • Rist 030, Miðhjáleigu, f. Sorti 90007 – 91 stig
  • Fröken 306, Hjallanesi, f. Forseti 90016 – 90 stig
  • Sperra 398, Saurbæ, f. Skjöldur 91022 – 90 stig
  • Búbót 318, Skeiðháholti, f. Þverteinn 97032

back to top