Fjósbyggingar

Hér verður að finna ýmsan fróðleik um fjósbyggingar og mun verða bætt við það eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Einkum og sér í lagi verður þó reynt að vísa á margvíslegt efni sem er að finna um fjósbyggingar á netinu.

Fjósbyggingar á Suðurlandi

Fjöldi Hlutfall Meðalstærð
Fjöldi fjósa 245 100% 42,4 básar
-þar af básafjós 139 56,7% 30,5  básar
-þar af legubásafjós 104 42,4% 57,9 básar
-þar af hálmfjós 3 0,9% 55,0 kýr
Fjöldi bása 10.270 100%
-þar af básar 4.229 41,2%
-þar af legubásar 6.041 58,8%
Mjaltaaðstaða
Fötukerfi

3


1,2%

16,7 básar
Mjaltakerfi

113


46,1%

29,3 básar
Mjaltabásar

87


35,5%

47,7 básar
Mjaltaþjónar

42


17,1%

69,5 básar
Mjaltaþjónar í notkun eru 50 í 42 fjósum.
 Uppfært í júní 2012 

back to top