Fréttir

17. apríl 2019
Kosning til Búnaðarþings

Á aðalfundi BSSL sem var haldinn á Hótel Dyrhólaey 12. apríl sl voru eftirtaldir aðilar kosnir til Búnaðarþings og ársfundar BÍ 2020-2021

Aðalmenn á Búnaðarþing til næst tveggja ára:

Magnús Örn Sigurjónsson, Eystri Pétursey, Oddný Steina Valsdóttir, Butru, Ragnar M. Lárusson, Stóra-Dal, Trausti Hjálmarsson,   Austurhlíð, Jóhann Nikulásson, Hildisey, Sigríður Jónsdóttir, Arnarholti. Gunnar Kr Eiríksson Túnsbergi formaður Búnaðarsambandsins er sjálfkjörin.

 

Varamenn til næstu tveggja ára:

Berglind Guðgeirsdóttir, Skarði, Páll Eggertsson, Arngeirsstöðum, Hulda Brynjólfsdóttir, Tyrfingsstöðum, Ágúst Ingi Ketisson, Brúnastöðum, Sverrir Gíslason, Kirkjubæjarklaustri, Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki, Sæunn Káradóttir, Norðurhjáleigu

Aðalfundur BSSL

Aðalfundur Búnaðarsambandsins var haldinn á Hótel Dyrhólaey 12. apríl sl.  Á fundinn mættu 32 fulltrúar frá 25 aðildarfélögum. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var kosið til næstu þriggja ára um stjórnarmann og varamann hans úr Vestur-Skaftafellssýslu. Kosnir voru Björn Helgi Snorrason Kálfafelli sem aðalmaður og Magnús Örn Sigurjónsson Eystri-Pétursey sem varamaður.

Stjórnin skipti með sér verkum og var Gunnar Kr Eiríksson kosinn formaður, Ragnar Lárusson sem varaformaður, Björn Helgi Snorrason sem ritari og þeir Helgi Eggertsson og Erlendur Ingvarsson sem meðstjórnendur. Gunnar var þar með sjálfkjörin á Búnaðarþing til næstu tveggja ára

10. apríl 2019
Búum vel

Erindi sem fjalla um heilsu og vinnuvernd bænda.

Fundur haldinn mánudaginn 15. apríl kl. 20.00

í Félagsheimilinu Brautarholti, Skeiðum.

Dagskrá:

Guðmundur Hallgrímsson:                     verkefnið „Búum vel“.

Pétur Skarphéðinsson, læknir:              fjallar um vinnuumhverfi bænda.

Hugrún Vignisdóttir, sálfræðingur.      þunglyndi og kvíði, byrjunareinkenni og hvað er til varnar.

Kvenfélögin bjóða upp á veitingar í hléi.

Hvetjum alla til að mæta!

 Kvenfélag Gnúpverja

Kvenfélag Skeiðamanna

Búnaðarfélag Gnúpverja

Búnaðarfélag Skeiðamanna

Bændasamtök Íslands

 

Fara í fréttalista

Viðburðir

Engir viðburðir á skrá.

Það eru 0 viðburðir skráðir. Sjá alla
back to top