Félag kúabænda á Suðurlandi


Stygg 102, Stóra-Ármóti

Félag kúabænda á Suðurlandi var stofnað á Hvolsvelli þann 13. mars 1985. Félagssvæðið nær yfir Árnes-, Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslur.

Félag kúabænda á Suðurlandi er búgreinafélag með öllum þeim réttindum og skyldum sem því fylgja og þar með aðili að Landssambandi kúabænda, Búnaðarsambandi Suðurlands og Bændasamtökum Íslands. Tilgangur félagsins er eins og segir í 2. gr. laga þess að stuðla að framförum í nautgriparækt á félagssvæðinu og gæta hagsmuna kúabænda og sameina þá um málefni greinarinnar.

Stjórn:
Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, Stóru-Mörk 3, 861 Hvolsvöllur, formaður. Sími 866 7587, netfang: alla@storamork.com
Haraldur Einarsson, Urriðafossi, 803 Selfoss, ritari. Sími 699 8238 netfang: hallieinars@gmail.com
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði, 851 Hella, gjaldkeri. Sími 487 6525, netfang: boggaskardi@gmail.com

Trúnaðarmenn Félags kúabænda á Suðurlandi

Félagsráð:

KOSNIR 2020

Samúel U. Eyjólfsson, Bryðjuholti
Bóel A. Þórisdóttir, Móeiðarhvoli
Charlotte Clausen, Hvammi
Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti
Ágúst Ingi Ketilsson, Brúnastöðum
Þórir Már Ólafsson, Bollakoti
Bryndís Eva Óskarsdóttir, Dalbæ
Bjarni Bjarnason, Hraunkoti
Páll Jóhannsson, Núpstúni

Varamenn:
Jóhann Rúnar Sævarsson, Stíflu
Guðmundur Ómar Helgason, Lambhaga
Hildur Harðardóttir, Efri-Gegnishólum

KOSNIR 2021

Haraldur Einarsson, Urriðafossi
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
Elín Heiða Valsdóttir, Úthlíð
Anne B. Hansen, Smjördölum
Arnfríður S. Jóhannsdóttir, Herjólfsstöðum
Hrafnhildur Baldursdóttir, Litla-Ármóti
Magnús Örn Sigurjónsso, Eystri-Pétursey
Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki
Arnór Hans Þrándarson, Þrándarholti

Varamenn:
Jóhann Jensson, Fit
Axel Páll Einarsson, Syðri-Gróf
Tómas Sturlaugsson, Króki

Fulltrúar á aðalfund Búnaðarsambands Suðurlands 2022
Haraldur Einarsson, Urriðafossi
Samúel U. Eyjólfsson, Bryðjuholti
Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, Stóru-Mörk
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
Bóel A. Þórisdóttir, Móeiðarhvoli

Varamenn:
Ómar Helgason, Lambhaga
Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti
Anne B. Hansen, Smjördölum
Reynir Jónsson, Hurðarbaki
Bryndís Eva Óskarsdóttir, Dalbæ

Fulltrúar á aðalfund Landsambands kúabænda 2021
Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, Stóru-Mörk
Berglind Hilmarsdóttir, Núpi 3
Haraldur Einarsson, Urriðafossi
Magnús Örn Sigurjónsson, Pétursey
Samúel U. Eyjólfsson, Bryðjuholti
Reynir Jónsson, Hurðarbaki

Varamenn:
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði

Anne B. Hansen, Smjördölum

Hrafnhildur Baldursdóttir, Litla-Ármóti

Kristinn Guðnason, Þverlæk

Sigríður Björk Ólafsdóttir, Fit

Ásmundur Lárusson, Norðurgarði

Skoðunarmenn reikninga:
Jón Vilmundarson, Skeiðháholti
Grétar Sigurjónsson, Smjördölum
Til vara:
Arnfríður Jóhannesdóttir, Herjólfsstöðum
Inga Birna Baldursdóttir, Seli

back to top