Ársrit BSSL 2012

arsrit 2012 278 pxÍ fyrsta skipti í ár er Ársrit Búnaðarsambands Suðurlands gefið út á netinu. Áður var það sent heim til bænda.  Þeir sem óska eftir að fá Ársritið sent til sín geta óskað eftir því á skrifstofu BSSL, á netfangið bssl@bssl.is eða í síma 480 1800. Hægt er að nálgast ritið með því að smella á slóðina hér fyrir neðan.

Ársrit BSSL 2012

back to top