Stóra Ármót

Tilraunabúið Stóra Ármóti

 

 

 

 

Rekstraraðili: Stóra Ármót ehf., kt. 430200-2670, VSKnr.: 76925

Staðsetning: Flóahreppur, Árnessýsla,  Staðsetning á korti

Yfistjórn
Tilraunastöðin starfar undir yfirstjórn þriggja manna, einum tilnefndum af Búnaðarsambandi Suðurlands, einum starfandi bónda á búnaðarsambandssvæðinu skipuðum af ráðherra, og einum tilnefndum Landbúnaðarháskólanum Íslands . Stjórnina skipa:

Auk þess kemur stjórn Búnaðarsambands Suðurlands, sem jafnframt er stjórn Stóra Ármóts ehf., ásamt framkvæmdastjóra þess sem jafnframt er rekstrarstjóri búsins að málum staðarins. Þeir aðilar eru:

  • Gunnar Kr.Eiríksson, bóndi Túnsbergi, formaður
  • Ragnar Lárusson, bóndi Stóra-Dal
  • Erlendur Ingvarsson, bóndi Skarði
  • Sigurjón Eyjólfsson, bóndi Pétursey
  • Baldur Indriði Sveinsson, Litla-Ármóti
  • Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri
back to top