Starfsmenn

Starfsmenn Kynbótastöðvar Suðurlands

Sveinn Sigurmundsson , framkvæmdastjóri
Sími 480 1800 · Netfang: sveinn@bssl.is

Frjótæknar:

Um áramótin 2021/2022 tók í gildi nýtt svæðaskipulag fyrir frjótækna á Suðurlandi. Svæðunum fækkar úr fjórum í þrjú;

Hermann Árnason /Halldór Eiðsson afleysingar
Pantanir í síma 871 1410 – Farsími: 894 7149
Starfssvæði:Frá Lambhaga á Rangárvöllum og austur að Lækjarbakka í Mýrdalshreppi. Bæir í Rangárþingi eystra, Mýrdalshreppi og hluti af Rangárþingi ytra.

Guðmundur Jón Skúlason /Bjarki Guðmundsson afleysingar
Pantanir í síma 871 2056 – Farsími: 894 7148
Starfssvæði:Frá Selalæk á Rangárvöllum vestur að Þjórsá. Neðri hluti Árnessýslu og Skeið fyrir utan Reykjabæina og Ósabakka.

Úlfhéðinn Sigurmundsson /Birkir Þrastarson afleysingar
Pantanir í síma 871 5563 – Farsími: 863 7144
Starfssvæði:Uppsveitir Árnessýslu, ásamt Reykjabæjunum, Ósabakka , bæjum í Grímsnesi og Laugardal.

Sigríður Böðvarsdóttir/Bergur Sigfússon
Pantanasími 871 4719
Starfssvæði: Skaftárhreppur  

Orri Brandsson / Friðrik Reynisson 
Pantanasími 846 0058
Starfssvæði: Austur Skaftafellssýsla

Eyþór Karl Ingason
Pantanasími 892 9439 Starfssvæði: Austurland/ Hérað, Seyðis- og Norðfjörður

Lesið er af símsvörum á Suðurlandi kl. 9.00. Þá eiga allar pantanir dagsins að vera komnar. Hægt er að hringja hvenær sem er sólarhringsins og leggja inn pantanir.

Ekki er ætlast til þess að sæðingar séu pantaðar í GSM símanúmer frjótækna á Suðurlandi.

Þegar pantað er þarf að koma fram hvar á að sæða og gott getur verið að vita:
1. hve margar kýr á að sæða
2. hvenær sá á þeim
3. hvort gangmál séu samstillt
4. hvaða naut á að nota

Mikilvægt er að tala skýrt og greinilega og forðast að nota farsíma við léleg skilyrði.

Sæðingar eru framkvæmdar alla daga ársins fyrir utan stórhátíðardaga, sem eru nýársdagur, föstudagurinn langi, páskadagur, hvítasunnudagur, 17. júní og jóladagur.

back to top