Opnað fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur í AFURÐ

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári í Afurð, greiðslukerfi landbúnaðarins, Afurd.is ( afurd.is > Umsóknir > Landgr & Jarðrækt > Skrá umsókn) Umsóknum skal skilað eigi síðar en 1. október n.k. Umsóknarfrestur verður ekki framlengdur. Framleiðendur sem uppfylla skilyrði 3. gr. reglugerðar um almennan stuðning við  Continue Reading »

Angus kálfarnir sem fæddust í sumar hjá Nautís

Í júní mánuði fæddust 6  hreinræktaðir Angus kálfar undan Emil av Lillebakken 74028, 3 naut og 3 kvígur. Fljótlega fara þeir í 9 mánaða einangrun en eftir hana má selja þá út af stöðinni. Kálfarnir sem hafa gengið undir kúnum í sumar eru bæði fallegir og þroskamikilir. Næsta vor fæðast svo fleiri kálfar tilkomnir úr  Continue Reading »

Angus kvígurnar hjá Nautís sæddar

Í vor voru Angus kvígurnar  frá 2018 sæddar með Jens av Grani 74061. Það hefur verið staðfest fang í þeim en 5 kvígur af 7 héldu við fyrstu sæðingu. Í september hófust svo sæðingar á kvígunum sem fæddar eru 2019. Þær eu þroskamiklar og vóg ein þeirra 538 kg tæplega ársgömul. Nú eru þær 14  Continue Reading »

Stofnun Matvælasjóðs

Búnaðarsamband Suðurlands fagnar stofnun Matvælasjóðs en hlutverk hans er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum.   Áhersla sjóðsins er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu með það að markmiði að ná til verkefna, allt frá hugmyndum til markaðssetningar og hagnýtra rannsókna.   Á tímum Kórónu  Continue Reading »

Aðalfundi enn frestað

Aðalfundur Búnaðarsambandsins var fyrirhugaður 12. apríl sl. En vegna Covid veirunnar var honum frestað en stefnt að því að halda hann í lok ágúst. Stjórn Búnaðarsambandsins tók þá ákvörðun í gær að fresta honum og freista þess að ástandið verði betra í október og halda hann þá  

Angus nautin hjá Nautís seld

  Í dag föstudaginn 7. ágúst voru opnuð tilboð í Angus nautin sem auglýst voru til sölu í Bændablaðinu 16. júlí. Alls bárust 44 tilboð frá 11 búum. Myndin er af Mætti 19404 Hæstu boð sem staðið er við í eftirtalin naut voru;   Máttur 19404 kr 2.522.000,- Haukur 19401 kr 2.430.000,- Eiríkur 19403 kr  Continue Reading »

Sæðistaka úr Angus nautunum og væntanlegt útboð

Sæðistaka hófst í lok júní úr þeim 4 nautum sem fæddust síðasta sumar. Allir hafa þegar gefið sæði og það er gott að eiga við gripina enda var lögð meiri  vinna í að temja þá en fyrri hóp. Nautin eru róleg og geðgóð. Þau verða boðin til sölu og verður lýsing á þeim á heimasíðu  Continue Reading »

Burði lokið hjá Nautís

Nú í vor fæddust 6 Angus kálfar á einangrunarstöð Nautís á Stóra Ármóti undan Emil av Lillebakken 74028. Hann er með 120 í kynbótaeinkunn og gefur sérlega mikinn vaxtarhraða og kjötgæði. Það fæddust 3 kvígur og 3 naut. Fæðingarþungi á kvigunum var um og yfir 40 kg en nautin voru þyngri og upp undir 50  Continue Reading »

Fréttir frá Nautís

Nú fæðast kálfar undan Emil av Lillebakken sem er eitt af bestu Angus nautunum sem eru í boði í Noregi. Þegar hafa fæðst  3 kvígur og eitt naut.  Kálfarnir frá því í fyrra eru að verða ársgamlir og hafa þrifist vel.  Meðalþungi frá fæðingu 1362 gr. Nautin þyngjast eðlilega meira og Haukur 0013 með 1835  Continue Reading »

Staðfesting á gjaldskrá

  Þann 5. júní sl. staðfesti ANR gjaldskrá um eftirlit búnaðarsambanda með haustskýrsluskilum og úttektir á fjárfestingarstuðningi í landbúnaði:  Gjaldinu er ætlað að standa undir raunkostnaði búnaðarsambanda við eftirliti í samræmi við samning við ráðuneytið. Ráðuneytið ákveður umfang eftirlitsins sem byggir á lista yfir bú sem ekki hafa skilað inn fullnægjandi haustskýrslum og lista yfir  Continue Reading »

YFIRLÝSING VEGNA UMMÆLA LANDGRÆÐSLUSTJÓRA

Á stjórnarfundi Búnaðarsambands Suðurlands þann 11. júní sl. var til umræðu ummæli landgræðslustjóra um að banna ætti lausagöngu búfjár. Stjórnin tekur undir svohljóðandi yfirlýsingu Bændasamtaka Íslands og landssamtaka sauðfjárbænda. „Landssamtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands harma þessi ummæli enda eru þau til þess fallin að mynda gjá milli bænda og Landgræðslunnar. Samstarf Landgræðslunnar og bænda byggir  Continue Reading »

Ný sending af Aberdeen Angus fósturvísum frá Noregi

Föstudaginn 15. maí kom sending af 26 af fósturvísum frá Noregi ásamt 50 sæðisskömmtum sem er í fyrsta sinn sem sæði er flutt inn á búið. Fósturvísarnir eru undan Emil av Lillebakken en sæðið úr Jens av Grani en þetta eru toppnautin af Angus kyni í Noregi í dag. Kvígurnar sem eru fæddar 2018 verða  Continue Reading »

COVID-19: Mörg mál í deiglunni hjá BÍ

Viðbragðsteymi Bændasamtakanna hefur fundað tvisvar í þessari viku vegna COVID-19 faraldursins. Mörg mál eru í vinnslu og nýjar upplýsingar berast dag frá degi. Sem dæmi er rætt um viðbrögð við afurðatjóni og vinnutapi, afleysingaþjónustu, áhrif sóttkvíar á starfsemi bænda og matvælafyrirtækja, flutninga, fóður-, lyfja- og áburðarbirgðir og breyttar aðstæður á vinnumarkaði. Þau atriði sem eru  Continue Reading »

Bændasamtökin mæla með því að takmarka heimsóknir á bú

Bændasamtökin hafa fylgst náið með þróun mála vegna kórónuveirunnar sem nú herjar á landann og alla heimsbyggðina. Matvælastofnun hefur gefið út mikilvægar leiðbeiningar til bænda og annarra matvælaframleiðenda um það hvernig bregðast skuli við og lágmarka áhættu af sökum veirunnar. Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og Embætti landlæknis vegna COVID-19  Continue Reading »

Aðalfundur Búnaðarsambandsins 8. apríl

Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands verður haldinn á Hótel Selfossi miðvikudaginn 8. apríl og hefst að venju kl 11:00 Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins  

Til sölu fósturvísar undan Angus kvígum hjá Nautís

Á myndinni má sjá Tjerand Lunde norskan dýralækni skoða fósturvísa Hjá Nautís eru 39 fósturvísar undan dætrum Li‘s Great Tigre 74039 og Draumi 18402 til sölu. Hver fósturvísir kostar kr 25.000,-  án vsk og að auki innheimt kr 100 þús án vsk fyrir fæddan kálf. Nautís setur skilyrði að þeir sem annist fóstuvísainnlögnina hjá bændum  Continue Reading »

Fósturvísaskolun úr Angus kvígunum á Stóra Ármóti

Norskur dýralæknir Tjerand Lunde hefur verið þessa viku á Stóra Ármóti og aðstoðað okkur við skolun á fósturvísum úr 7 Angus kvígum sem fæddar voru haustið 2018. Alls náðust 46 fósturvísar og var 7 af þeim komið fyrir í kúm á Stóra Ármóti en hinir 39 voru frystir. Fósturvísarnir verða boðnir bændum en nú er  Continue Reading »

Rafstöðvakaup

Búnaðarsamband Eyjafjarðar ákvað að kanna hjá sínum félagsmönnum hversu margir hefðu áhuga á rafstöðva kaupum. Fleiri búnaðarsambönd á Norðurlandi ásamt LK og BÍ veltu einnig upp þessum hugmyndum og var ákveðið að kanna hvort möguleiki væri á að vinna sameiginlega að þessu á landsvísu. Nálægt 50 bændur eru þegar búnir að lýsa áhuga á að  Continue Reading »

Sauðfjársæðingar 2019

Í dag 21. desember lauk 52 sæðistökuvertíðinni hjá Sauðfjársæðingastöð/Kynbótastöð ehf. Þátttaka er svipuð og í fyrra en óveðrið 10.  til 12. desember dró verulega úr þátttöku einkum um norðanvert landið.   Heildarútsending var 16030 skammtar af hrútasæði og miðað við 70 % nýtingu þýðir það að rúmar 11000 ær hafi verið sæddar. Sæðistakan gekk þokkalega en  Continue Reading »

Vel heppnaðir haustfundir um sauðfjárrækt

Góð mæting var á haustfundi sauðfjárræktarinnar sem haldnir voru í síðustu viku.  Alls mættu um 150 manns á þessa 4 fundi en einn fundur var fyrir hverja sýslu. Veitt voru verðlaun í boði Fóðurblöndunnar og Jötunn Véla fyrir hrútana sem voru með hæstu kynbótaeinkunnir og efstu lambhrútana við lambaskoðun í haust. Kaffi var í boði  Continue Reading »

back to top