Sunnlenskar heiðurskýr

Á þessari síðu er að finna upplýsingar um endingargóðar kýr sem annað hvort hafa mjólkað 75 þús. kg mjólkur í æviafurðir og/eða hlotið nafnbótina „heiðurskýr“ sem Búnaðarsamband Suðurlands veitir á kúasýningum annað hvert ár. Að sjálfsögðu er svo ættmóðirin mikla, Huppa 012 frá Kluftum, þarna á meðal.Huppa 012 frá Kluftum, Hrunamannahreppi (fædd í Skollagróf, Hrunamnnahreppi).

Faðir: Birnir 22001
Móðir: Skjalda 010, Núpstúni

Fædd í nóvember 1926 og bar 1. kálfi 29. október 1928. Mjólkaði í 14,9 ár 61.833 kg mjólkur eða 4.161 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,12.
Huppa var felld síðsumars 1943 þá 17 vetra.

Huppur, Klufta-Brandur 32010, Máni 36001, Klufti 36002, Glæsir, Suðri 41090 og Brandur 43102 voru synir Huppu.

Í Hrunamannahreppi hefur frá árinu 1946 verið veittur verðlaunagripur, Huppu-hornið, hæst dæmdu kú á kúasýningum en frá 2000 er það veitt efnilegustu 1. kálfs kvígunni.
Búnaðarsamband Suðurlands veitir árlega afurðahæsta búi á Suðurlandi farandgrip sem nefnd er Huppu-styttan til heiðurs Huppu.Snegla 231 frá Hjálmholti, Hraungerðishreppi.

Faðir: Hæringur 76019
Móðir: 165
M.faðir: Flekkur 63018

Fædd í apríl 1979, bar 1. kálfi 15. september 1981. Mjólkaði í 14,7 ár samtals 100.736 kg mjólkur eða 6.843 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,60, prótein% 3,58 og MFP 560 kg/ár.
Snegla var felld í júní 1996, þá 17 vetra, eftir sérlega farsæla ævi.

Skoðuð 1995 og fékk þá eftirfarandi dóm:
30 – 16 – 16 – 19 – 4 = 85 stig

Suðri 84023 og Snarfari 93018 voru synir Sneglu.Búbót 145 frá Raufarfelli, A-Eyjafjöllum.

Faðir: 99999 Heimanaut
Móðir: Búkolla 128
M.faðir: Húni 80006

Fædd í október 1984, bar 1. kálfi 1. desember 1986. Mjólkaði í 11,9 ár samtals 89.420 kg mjólkur eða 7.514 kg að meðaltali á ári. Fitu% 3,35, prótein% 3,26 og MFP 496 kg/ár.
Búbót var felld í október 1998 þá 14 vetra.

Skoðuð 1995 og fékk þá eftirfarandi dóm:
29 – 15- 16 – 19 -5 = 84 stig

Drómi 94025 var sonur Búbótar.Ellen 166 frá Saurbæ, Holtum.

Faðir: Bróðir 75001
Móðir: 117
M.faðir: Glæsir 74007

Fædd í mars 1983 og bar 1. kálfi 30. ágúst 1985. Mjólkaði í 15,7 ár samtals 85.649 kg mjólkur eða 5.454 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,42, prótein% 3,51 og MFP 433 kg/ár.
Ellen 166 var felld í apríl 2001 þá 18 vetra. Ellen var ákaflega farsæl og frjósöm því hún færði burð aðeins aftur um 6 mánuði öll þessi ár.

Skoðuð 1995 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
29 – 16 – 15 – 19 – 5 = 84 stig

Ellen 166 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2000.Gláma 118 frá Kirkjulæk, Fljótshlíð.

Faðir: Álmur 76003
Móðir: Gláma 071
M.faðir: 99999 Heimanaut

Fædd í mars 1984 og bar 1. kálfi 15. ágúst 1986. Mjólkaði í 14,6 ár samtals 83.651 kg eða 5.749 kg að meðaltali á ári. Fitu% 3,80, prótein% 3,40 og MFP 414 kg/ár.
Gláma var felld í mars 2001 þá 17 vetra.

Gláma 118 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2000.Tígla 063 frá Austvaðsholti, Landsveit.

Faðir: Bróðir 75001
Móðir: Dýrleif 010
M.faðir: Heimanaut 99999

Fædd 1983 og bar 1. kálfi 1. júlí 1986. Mjólkaði í 15,5 ár samtals 79.331 kg mjólkur eða 5.115 kg að meðaltali á ári. Fitu% 3,76, prótein% 3,46 og MFP 369 kg/ár.
Tígla var felld í janúar 2002 þá 19 vetra.

Skoðuð 1991 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
29 – 17 – 16 – 18 – 5 = 85 stig

Tígla 063 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2000.Baldursbrá 170 frá Húsatóftum, Skeiðum.

Faðir: Grímur 82023
Móðir: 126
M.faðir: Frami 72012

Fædd í apríl 1985 og bar 1. kálfi 10. nóvember 1987. Mjólkaði í 14,4 ár samtals 78.933 kg mjólkur eða 5.470 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,39, prótein% 3,52 og MFP 433 kg/ár.
Baldursbrá var felld í apríl 2002 þá 17 vetra.Eisa 233 frá Hæli 1, Gnúpverjahreppi.

Faðir: Dálkur 80014
Móðir: Glóð 194
M.faðir: Rex 73016

Fædd í maí 1988 og bar 1. kálfi 8. október 1990. Mjólkaði í 13,3 ár samtals 75.185 kg mjólkur eða 5.653 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,06, prótein% 3,31 og MFP 416 kg/ár.
Eisa var felld í janúar 2004 á 16. vetri.

Skoðuð 1995 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
29 – 16 – 15 – 18 – 5 = 83 stig

Eisa 233 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2002.Brá 225 frá Ketilsstöðum 2, Mýrdal.

Faðir: Dálkur 80014
Móðir: Steina 175
M.faðir: Frami 72012

Fædd í apríl 1988 og bar 1. kálfi 8. nóvember 1990. Mjólkað í 18,1 ár 89.490 kg mjólkur eða 4.944 kg að meðaltali á ári. Fitu% 3,61, prótein% 3,22 og MFP 338 kg/ár. Brá var felld í nóvember 2008 þá 20 vetra.

Skoðuð 1995 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
28 – 16 – 18 – 19 – 5 = 86 stig

Brá 225 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2002.Skræpa 252 frá Stóru Hildisey 2, A-Landeyjum (fædd í Akurey 2, V-Landeyjum).

Faðir: Daði 87003
Móðir: Yrja 142
M.faðir: Heimanaut 99999

Fædd í janúar 1995 og bar 1. kálfi 20. september 1997. Mjólkað í 7,9 ár 70.147 kg mjólkur eða 8.879 kg að meðaltali á ári. Fitu% 3,85, prótein% 3,33 og MFP 638 kg/ár.
Skræpa var fyrst sunnlenksra kúa til þess að mjólka yfir 12 þús.kg mjólkur á einu ári en hún mjólkaði 12.038 kg árið 2002.
Skræpa var felld í ágúst 2005 þá 10 vetra.

Skoðuð 1999 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
29 – 17 – 16 – 18 – 5 = 86 stig

Skræpa 252 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2002.

Vaður 02011 var sonur Skræpu.

Búnaðarsamband Suðurlands veitir árlega afurðahæstu kú á Suðurlandi farandgrip sem nefndur er Skræpu-bikarinn til heiðurs Skræpu.Frekja 208 frá Ásólfsskála, V-Eyjafjöllum.

Faðir: Hvanni 89022
Móðir: Svört 149
M.faðir: Heimanaut 99999

Fædd í apríl 1992 og bar 1. kálfi 1. nóvember 1994. Mjólkaði í 10,6 ár 81.821 kg mjólkur eða 7.719 kg að meðaltali á ári. Fitu% 3,62, prótein% 3,37 og MFP 540 kg/ár.
Frekja var felld í júní 2005 þá 13 vetra.

Skoðuð 1995 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
27 – 17 – 17 – 18 – 4 = 83 stig

Frekja 208 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2004.Sjöstjarna 311 frá Þverlæk, Holtum.

Faðir: Svelgur 88001
Móðir: Lauma 213
M.faðir: Heimanaut 99999

Fædd í apríl 1991 og bar 1. kálfi 13. október 1993. Mjólkaði í 11,3 ár 66.082 kg mjólkur eða 5.848 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,81, prótein% 3,58 og MFP 491 kg/ár.
Sjöstjarna var felld í janúar 2005 þá á 14. vetri.

Skoðuð 1995 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
28 – 15 – 16 – 19 – 5 = 83 stig

Sjöstjarna 311 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2004.Prýði 274 frá Einholti, Biskupstungum.

Faðir: Dálkur 80014
Móðir: 205
M.faðir: Heimanaut 99999

Fædd í apríl 1989 og bar 1. kálfi 2. október 1991. Mjólkaði í 13,3 ár 68.468 kg mjólkur eða 5.148 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,00, prótein% 3,24 og MFP 373 kg/ár.
Prýði var felld í janúar 2005 þá á 16. vetri.

Skoðuð 1995 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
28 – 16 – 14 – 19 – 5 = 82 stig

Prýði 274 hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2004.Hrafnhetta 153 frá Hólmum, A-Landeyjum.

Faðir: Haki 88021
Móðir: Hatta 121
M.faðir: 99999

Fædd í febrúar 1992 og bar 1. kálfi 24. október 1994. Mjólkaði í 15,2 ár 111.194 kg mjólkur eða 7.315 kg að meðaltali á ári. Fitu% 3,78, prótein% 3,52 og MFP 534 kg/ár.
Hrafnhetta var felld í maí 2010 þá 18 vetra.

Hrafnhetta hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2006.

Æviafurðir Hrafnhettu eru Íslandsmet.Ljómalind 117 frá Akri, Hvolhreppi.

Faðir: Tangi 80037
Móðir: Hrefna 062
M.faðir: Snúður 82004

Fædd í febrúar 1990 og bar 1.kálfi 7. október 1992. Mjólkaði í 14,2 ár 75.686 kg mjólkur eða 5.330 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,39, prótein% 3,53 og MFP 422 kg/ár.
Ljómalind var felld í júní 2007 þá 17 vetra.

Skoðuð 1995 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
28 – 17 – 16 – 18 – 5 = 84 stig

Ljómalind hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2006.Botna 209 frá Skeiðháholti, Skeiðum.

Faðir: Hólmur 81018
Móðir: 130
M.faðir: 9999

Fædd í febrúar 1990 og bar 1.kálfi 7. apríl 1992. Mjólkað í 15,2 ár 71.698 kg mjólkur eða 4.717 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,37, prótein% 3,65 og MFP 378 kg/ár.
Botna var felld í júní 2007 þá 17 vetra.

Skoðuð 1995 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
32 – 16 – 17 – 18 – 5 = 88 stig

Botna hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ á kúasýningunni KÝR 2006.


Toppa 276 frá Kotlaugum, Hrunmannahreppi

Faðir: Punktur 94032
Móðir: Tugga 160
M.faðir: Smellur 92028

Fædd í mars 2003   og bar 1.kálfi 3. september 2005. Mjólkaði í 4,5 ár 45.200 kg mjólkur eða 10.044 kg að meðaltali á ári. Fitu% 3,97, prótein% 3,27 og MFP 727 kg/ár.
Toppa var felld í mars 2010 þá 7 vetra.

Skoðuð 2006 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
29 – 18 – 18 – 19 – 5 = 89 stig

Baugur 05026 og Toppur 07046 voru synir Toppu.

Toppa hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ 2010.Mókolla 230 frá Kirkjulæk, Fljótshlíð

Faðir: Snarfari 93018
Móðir: Freyja 169
M.faðir: 99999 

Fædd í apríl 1996 og bar 1.kálfi 24. október 1998. Hafði um áramótin 2011/12 mjólkað í 13,2 ár 102.971 kg mjólkur eða 7.801 kg að meðaltali á ári. Fitu% 4,66, prótein% 3,65 og MFP 648 kg/ár.

Skoðuð 1999 og hlaut þá eftirfarandi dóm:
29 – 17 – 17 – 18 – 5 = 85 stig 

Mókolla hlaut nafnbótina „heiðurskýr“ 2012.

back to top