Fréttir

12. ágúst 2016
Holdanautabú á Stóra-Ármóti
BSSL

Á meðfylgjandi mynd má sjá Sigurð Loftsson formann Nautís (Nautgriparræktarmiðstöðvar Íslands) taka fyrstu skóflustunguna að holdanautafjósi á Stóra Ármóti.
Ámyndinni eru talið frá vinstri. Sveinn Sigurmundsson, Sigurður Loftsson, Gunnar Kr. Eiríksson, Baldur Indriði Sveinsson, Páll Bjarnason og Guðmundur Hjaltason

1. júlí 2016
Sumarlokun skrifstofu
geldingahnappur

Skrifstofur Búnaðarsamband Suðurlands á Selfossi verða lokaðar vegna sumarfría frá og með mánudeginum 4. júlí og til og með föstudagsins 22. júlí, opnum mánudaginn 25. júlí.

Hægt er að ná í starfsfólk Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins í síma 516 5000, nánari upplýsingar eru á rml.is

 

 

8. júní 2016
Umsóknir um framlög til jarðræktar og hreinsunar affallsskurða
jardraektarstyrkir

Nú er opið fyrir umsóknir um framlög til jarðræktar og hreinsunar affallsskurða á Bændatorginu, aðeins verður tekið við rafrænum umsóknum í gegnum Bændatorgið, hjá Búnaðarsambandi Suðurlands er hægt að fá aðstoð við umsóknarferlið.   Lesa meira

Fara í fréttalista

Viðburðir

Það eru 4 viðburðir skráðir. Sjá alla
back to top