Fréttir

1. júlí 2016
Sumarlokun skrifstofu
geldingahnappur

Skrifstofur Búnaðarsamband Suðurlands á Selfossi verða lokaðar vegna sumarfría frá og með mánudeginum 4. júlí og til og með föstudagsins 22. júlí, opnum mánudaginn 25. júlí.

Hægt er að ná í starfsfólk Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins í síma 516 5000, nánari upplýsingar eru á rml.is

 

 

8. júní 2016
Umsóknir um framlög til jarðræktar og hreinsunar affallsskurða
jardraektarstyrkir

Nú er opið fyrir umsóknir um framlög til jarðræktar og hreinsunar affallsskurða á Bændatorginu, aðeins verður tekið við rafrænum umsóknum í gegnum Bændatorgið, hjá Búnaðarsambandi Suðurlands er hægt að fá aðstoð við umsóknarferlið.   Lesa meira

6. maí 2016
Hækkun sæðingagjalda
saedingar merkid

Stjórn Búnaðarsambands Suðurlands hefur ákveðið að hækka gjald fyrir kúasæðingar. Ástæður eru m.a. miklar launahækkanir og svo er rekstrartap fyrir utan fjármagnsliði nærri 1,9 milljónum árið 2015. Til að mæta því eru sæðingagjöld hækkuð um 10 %. Árgjald á grip hækkar úr 2200 kr í 2420 kr og hækkun á grip ársfjórðungslega er 55 kr sem þýðir 2200 kr á búi sem greiðir af 40 gripum og á ári er hækkunin 8800 kr. Bú sem greiðir af 40 gripum greiðir því á ári 96.800,- kr. Í sæðingagjöld

Fara í fréttalista

Viðburðir

Engir viðburðir á skrá.

Það eru 0 viðburðir skráðir. Sjá alla
back to top