Félag kúabænda á Suðurlandi


Stygg 102, Stóra-Ármóti

Félag kúabænda á Suðurlandi var stofnað á Hvolsvelli þann 13. mars 1985. Félagssvæðið nær yfir Árnes-, Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslur.

Félag kúabænda á Suðurlandi er búgreinafélag með öllum þeim réttindum og skyldum sem því fylgja og þar með aðili að Landssambandi kúabænda, Búnaðarsambandi Suðurlands og Bændasamtökum Íslands. Tilgangur félagsins er eins og segir í 2. gr. laga þess að stuðla að framförum í nautgriparækt á félagssvæðinu og gæta hagsmuna kúabænda og sameina þá um málefni greinarinnar.

Stjórn:
Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, Stóru-Mörk 3, 861 Hvolsvöllur, formaður. Sími 866 7587, netfang: alla@storamork.com
Bóel Anna Þórisdóttir, Móeiðarhvoli, 851 Hella, ritari. Sími 865 8839 netfang: boelanna@simnet.is
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði, 851 Hella, gjaldkeri. Sími 487 6525, netfang: boggaskardi@gmail.com

Trúnaðarmenn Félags kúabænda á Suðurlandi

Félagsráð:

KOSNIR 2024

Bryndís Eva Óskarsdóttir, Dalbæ
Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu
Samúel U. Eyjólfsson, Bryðjuholti
Bóel Anna Þórisdóttir, Móeiðarhvoli
Bergur Sigfússon, Austurhlíð
Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti
Þórir Már Ólafsson, Bollakoti
Charlotte Clausen, Hvammi
Páll Jóhannsson, Núpstúni

Varamenn:
Guðmundur Bjarnason, Túni
Jóna Þórunn Ragnarsdóttir, Birnustöðum
Bjarni Bjarnason, Hraunkoti

KOSNIR 2023

Haraldur Einarsson, Urriðafossi
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki
Jóhann Jensson, Fit
Arnfríður S. Jóhannsdóttir, Herjólfsstöðum
Magnús Örn Sigurjónsso, Eystri-Pétursey
Þorgeir Þórðarson, Selalæk
Bjarni Másson, Stóru Mástungu
Ingvar Hersir Sveinsson, Reykjahlíð

Varamenn:
Svanhildur Guðmundsdóttir, Guðnastöðum
Guðni Guðjónsson, Helluvaði
Arnór Hans Þrándarson, Þrándarholti

 

back to top