Angus nautin hjá Nautís boðin til sölu

Angus nautin 3 hjá Nautís frá 2020 verða nú boðin til sölu. Sæðistaka er hafin úr þeim  og fljótlega verður sæði úr þeim sem gefa nothæft sæði  til dreifingar. Myndin er af Eðali 20403 en hin nautin eru Emmi 20401 og Erpur 20402. Nánari lýsingar á nautunum ásamt útboðsreglum og eyðublaði til að bjóða í nautin fylgir með hér á eftir

Lýsing nauta 20401-20403

Tilboð í Angus naut 2021- Excel skjal til útf. og útpr

Tilb í naut – reglur v. útboð 2021

Tilboð í Angus naut 2021- Excel skjal til útf. og útpr


back to top