Yfirlitssýning Sörlastöðum

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sörlastöðum er á morgun föstudaginn 28. maí og hefst kl. 10:00. Byrjað verður á hryssum í flokki 7 vetra og eldri og endað á stóðhestum 7 vetra og eldri. Reiknað er með að hádegishlé verði tekið þegar sýningum á 5 vetra hryssum er lokið, þannig að eftir hádegi verður byrjað á 4 vetra hryssum og síðan yngstu stóðhestunum.
 Röðun í holl verður birt fyrir miðnætti í kvöld á heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands www.bssl.is.

Búnaðarsamband Suðurlands


back to top