Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sörlastöðum

Yfirlitssýning héraðssýningar á Sörlastöðum, í Hafnarfirði, fer fram föstudaginn 11. maí og hefst kl. 11:00. Röð flokka verður hefðbundin og eftirfarandi:
• 7v. og eldri hryssur
• 6v. hryssur
• 5v. hryssur
• 4-5v. stóðhestar
• 6v. stóðhestar
• 7v. og eldri stóðhestar

Skráð hross til fullnaðardóms á Sörlastöðum eru um 30 talsins svo reikna má með að yfirlitinu ljúki um kl. 13:00.

Búnaðarsamband Suðurlands


Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sörlastöðum

…fer fram dagana 29. og 30. maí n.k. Dagskrá þessara daga verður með eftirfarandi hætti:

Föstudagur 29.maí
Kl. 8:00 Hryssur 7v. og eldri.
Hryssur 6v., fyrstu 6-8 holl.
– Hádegishlé –
Hryssur 6v., seinni 11-13 holl.
Hryssur 5v.
(meira…)


back to top