Hollaröð kynbótasýningar á Selfossi

Hollaröð fyrir kynbótasýningu hrossa á Selfossi sem haldin verður dagana 14. til 25. maí n.k. verður birt hér á heimasíðunni í fyrramálið, þann 10. maí, fyrir kl. 9.00.
 Eins og staðan er núna eru milli 430 og 440 hross skráð til sýningar.


back to top