Vinnueftirlitið auglýsir námskeið á Selfossi

Frumnámskeið í stjórn og meðferð
 
Lyftara með allt að 10 tonna lyftigetu
Fjölnotatækja/smávéla, s.s. gröfur og ámokstursskóflur, allt að 4 tonna eigin þyngd
Dráttarvéla með tækjabúnaði
Hleðslukrana með allt að 18 tm lyftigetu, körfukrana og steypudælukrana
Valtara, útlagningarvéla (malbikunarvéla) og vegfræsara.
 

Námskeiðið verður haldið að Austurvegi 56, 3ju hæð á Selfossi 22.,  23. og 24. maí 2013  kl. 08:00-16:00 alla dagana, ef nægt þátttaka fæst.
Námskeiðsgjald kr. 37.200.- greiðist við innritun.
 
Skráning með tölvupósti í netfangið: sudur@ver.is 
í síma 550 4680 eða í vinnueftirlit.is – námskeið – skráning á námskeið

 


back to top