Verðlækkanir á kjarnfóðri í maí

Seljendur kjarnfóðurs hafa nú í maí lækkað verð á kjarnfóðri til bænda.  Lífland reið á vaðið en Fóðurblandan, Lífland, SS og Bústólpi komu svo í kjölfarið.  Á vef LK naut.is má finna verðlista kjarnfóðurs frá 15. maí 2013


back to top