Kynbótasýning Hafnarfirði

Sýningin á Sörlastöðum í Hafnarfirði hefst þriðjudaginn 21. maí kl. 07:50 með mælingum, dómar hefjast kl. 08:00. Yfirlitssýning verður síðan fimmtudag 23. maí og hefst kl. 09:00. 

Á heimasíðu RML www.rml.is er að finna röðun hrossanna. Ætlast er til þess að knapar mæti með hrossin í byggingardóm í þeirri röð sem þau eru á listanum. 
Minnum á að lokaskráningardagur á kynbótasýninguna á Selfossi er næstkomandi föstudag 17. maí. Nánari upplýsingar um kynbótasýningar má finna á slóðinni www.rml.is. 
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

 


back to top