Vefútgáfa hrútaskráarinnar komin á vefinn

Vefútgáfa hrútaskráar Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2007-08 er komin á vefinn. Í skránni eru 25 hrútar, 17 hyrndir, 7 kollóttir og 1 forystuhrútur. Af þessum 25 hrútum eru 10 nýir á stöð.
Prentuð útgáfa hrútaskráarinnar mun líta dagsins í ljós í næstu viku en verið er að leggja lokahönd á hana þessa dagana.

Hægt er að komast í vefútgáfuna með því að smella hér.


back to top