Stjórnarfundur HS 8/2013

Stjórnarfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 23.10.2013

1. Skipulaga almenns félagsfundar til undirbúnings aðalfundar Félags Hrossabænda.
-Að skipt verði í hópa og farið yfir skýrslu markaðsnefndar HSS.

2.Kynntar breytingar á kynbótadómakerfi.

3.Eyjófur Ísólfsson getur komið og haldið fyrirlestur á aðalfundinum fyrir kr. 120.000. -Samþykkt að reyna að ná hagstæðari samningum við hann og Eysteini falið verkið.

4.Erindi barst frá Hrossarækt ehf. með beiðni um styrk í formi auglýsingar.
-Ákveðið að kaupa auglýsingu þar að verðmæti 150.000 kr.

5.Tengiliður milli stjórnar HSS og Icelandic Horse Expo.
-Tengiliður hafi umsjón með og utanumhald í þeirra samskiptum, Birgi Leó og Sigríki falið
verkefnið.


back to top