Stjórnarfundur HS 9/2013

Stjórnarfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2.12.2013

Hrafnkell Guðnason mætti á fundinn og fór yfir stöðuna á Icelandic Horse Expo.

Verkefni HSS í Icelandic Horse Expo eru ræktendakvöld og ungfolasýning. Forvalið verður í ungfolasýninguna í mars.

Undirbúningur fyrir aðalfund:
Ekki hefur tekist að staðfesta fyrirlestur Eyjólfs Ísólfssonar en málið er í vinnslu.

Fræðslukvöld:
Rætt um að efni þess verði undirbúningur hests fyrir sölu og söluferli.

Velt upp hugmyndum að sýningastjóra fyrir Ræktun 2014. Engin ákvörðun tekin.


back to top