Stjórnarfundur HS 7/2013

Stjórnarfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 7.10.2013

Haustfundur verður á Kanslarnum á Hellu 9.10.2013
-Kynning á Icelandic Horse Expo.
-Starfshópur um markaðsmál skila sinni skýrslu.
-Vetradagskrá kynnt.
Fræðslukvöld í janúar.
Aðalfundur í febrúar.
Forval ungfola í mars.
Icelandic Horse Expo í apríl.
Ræktun 2014 í apríl.
Umræða um málþing fagráðs.

Almennur félagsfundur 23.10.2013
Tillögufundur til aðalfundar Félags Hrossabænda.

 


back to top