Stjórnarfundur HS 6/2013

Stjórnarfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2.9.2013

1.Undirbúningur fyrir haustfund.
Tillaga um dagsetningu 9.10.2013.
Tillaga um staðsetningu á Hellu.
Starfshópur um markaðsmál skili sinni skýrslu.
Fyrirlesari.

2.Tillaga Páls Imsland frá aðalfundi og greinagerð með henni.
Nýjasta greinagerðin verði send til stjórnarmanna til yfirlesturs.
Málinu frestað.

3.Ráðstefna á Hvanneyri að tilstuðlan fagráðs í hrossarækt.
Allir hvattir til að taka þátt. Efnt verði til eftirfylgni fundar eftir málþingið fyrir aðalfund
Félags Hrossabænda.

4.Icelandic Horse Expo
Athuga hvernig það starf gengur og hvernig það verður kynnt fyrir óbeinum
þátttakendum.

 

 


back to top