Stjórnarfundur HS 5/2013

Stjórnafundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2.6. 2013

Dagskrá fundarins:
1. Samstarfsbeiðni vegna markaðsátaks Icelandic Horse Expo.
2. Uppákoma á kynbótasýningu á Selfossi.
3. Önnur mál.

Hrafnkell Guðnason mætti á fundinn og kynnti fyrir okkur verkefnið Icelandic Horse Expo.
Megin áhersla að koma á samstarfi á milli ferðaþjónustu og hrossaræktar báðum til hagsbóta. Tímasetning 1. vika í byrjun apríl 2014.
Óskað er eftir samstarfi við HSS og fjárstuðningi við verkefnið upp á 1.000.000 kr.
Samþykkt að veita verkefninu Icelandic Horse Expo styrk upp á 500.000 kr. og önnur
500.000 kr. bundin samþykkt aðalfundar. Áhersla er lögð á það af hálfu HSS að verkefnið verðið aðgengilegt öllum félagsmönnum HSS.

Samþykkt að beina því til fagráðs í hrossarækt að settar verði skýrar vinnu- og siðareglur
kynbótadómara.
Fagráði er sent eftirfarandi bréf;

 


back to top