SS lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 5%

Á vef LK má sjá nýjuppfærða verðskrá kjarnfóðursala.  Nýjasta breytingin þar er að SS lækkaði verð á fóðri um allt að 5% frá og með deginum í dag, 9. apríl 2013.  

 

Nánari upplýsingar veitir Elías Hartmann hjá SS í síma 5756005  


back to top