Missvangar mjólkurkýr á Stóra-Ármóti

Í fréttatíma Stöðvar 2 í gær 10. apríl var skemmtileg frétt um átgetu íslensku mjólkurkýrinnar.  Sú sem mest étur er kýrin Huppa sem étur 50 kg. á sólarhring.  Það er mastersneminn við LBHÍ Lilja Dögg Guðnadóttir frá Drangshlíðardal sem vinnur að rannsókninni.  Missvangar kýr frétt Stöð 2 10.4.2013 MHH


back to top