SS hækkar verð á nautgripakjöti

Sala á nautgripakjöti hefur gengið vel síðustu vikur og því hefur Sláturfélag Suðurlands ákveðið að hækka verð á nautakjöti til bænda frá og með 1. nóvember 2010 samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.
Um er að ræða hækkun á bilinu 8-11 kr/kg. mismunandi eftir gæðaflokkun. Vegin meðaltalshækkun er liðlega 2%.

Verðskrá SS hefur verið uppfærð á heimasíðu félagsins.


Verðskrá Sláturfélags Suðurlands fyrir nautgripakjöt


SS hækkar verð á nautgripakjöti

Sláturfélag Suðurlands svf. hækkaði verð á nautgripakjöti þann 3. mars sl. og greiða félögin tvö, SS og Sláturhúsið á Hellu, nú sömu eða svipuð verð fyrir verðmestu flokka nautakjöts. SS greiðir hins vegar frá 1 til 4 króna hærra verð á kíló kjöts sem flokkast í UN II flokkana.

(meira…)


SS hækkar verð á nautgripakjöti

Sláturfélag Suðurlands hækkaði verð á nokkrum flokkum nautgripakjöts frá og með 2. janúar s.l. um 1-8 kr/kg. (meira…)


back to top