Opnunartími BSSL yfir hátíðirnar

Búnaðarsamband Suðurlands óskar sunnlenskum bændum og fjölskyldum þeirra sem og öðrum gleðilegrar jólahátíðar, árs og friðar.
Skrifstofur Búnaðarsambandsins á Selfossi verða opnar hátíðirnar sem hér segir:
mán. 26. des.: Lokað
þri. 27. des.: Opið frá kl. 10:00-16:00
mið. 28. des.: Opið frá kl. 8:00-16:00
fim. 29. des.: Opið frá kl. 8:00-16:00
fös. 30. des.: Opið frá kl. 8:00-16:00


back to top