Nýr upplýsingabæklingur um íslenskan landbúnað

Bændasamtökin hafa tekið saman upplýsingabækling um íslenskan landbúnað. Heiti hans, „Sveit og borg – saman í starfi“, vísar til þess mikilvæga sambands sem er á milli dreifbýlis og þéttbýlis.
Í ritinu er að finna helstu staðreyndir um búvöruframleiðslu í landinu, verðlagsumræðu, niðurstöður skoðanakönnunar um íslenskan landbúnað auk umfjöllunar um mál sem brenna á bændum og framtíðarsýn.

Svona er íslenskur landbúnaður 2007 – PDF 


back to top