Nautaskráin komin í dreifingu
Nýútkomin Nautaskrá 2012 er komin í dreifingu og er að venju dreift til allra mjólkurframleiðenda á svæðinu. Hún verður ekki sent öðrum nautgriparæktendum nema að eftir því verði óskað.
Hægt er að óska eftir eintaki með því að hafa samband við Búnaðarsambandið í síma 480 1800.
Sömu upplýsingar og er að finna í skránni eru á www.nautaskra.net.
Nautaskráin komin í dreifingu
Nautaskrá veturinn 2010-11 er komin út og farin í dreifingu. Skránni verður að venju dreift með mjólkurbílum MS og ætti að berast bændum í dag og á morgun eftir því hvernig stendur á ferðum mjólkurbílanna.