Námskeið í sauðfjárræktarkerfinu fjarvis.is á Höfn

Við minnum á námskeið í sauðfjárræktarkerfinu Fjarvis.is sem haldið verður í Heppuskóla á Höfn næst komandi föstudag, 26. nóvember. Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig.

Nánari upplýsingar um námskeið í sauðfjárræktarkerfinu Fjarvis.is á Höfn.


back to top