Landbúnaðarsýning á Selfossi 1958 og 1978

Hjá Búnaðarsambandi Suðurlands fæst nú á ný diskurinn sem inniheldur Landbúnaðarsýningarnar á Selfossi 1958 og 1978.  Diskurinn kostar 3.000 kr. og bætist sendingarkostnaður ofaná. Hægt er að panta hann á bssl@bssl.is eða hringja í 480 1800.


back to top