Hrútamyndir

Nú er búið að setja mikið af sauðfjárræktarmyndum Búnaðarsambandsins á vefinn. Þar er að finna myndir frá sauðfjárræktarfundum, verðlaunahöfum og þeim hrútum sem stiguðust upp á 36,5 stig eða meira fyrir bak, malir og læri.
Finna má slóð á myndasafnið undir „Sauðfjárrækt“ og „Niðurstöður hrútasýninga“.

Sjá:
Sauðfjárræktarmyndir BSSL


back to top