Hollaröð yfirlitssýningar á Hellu

Hollaröð yfirlitssýningar síðsumarsýningar kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum við Hellu er nú komin á vefinn hjá okkur. Yfirlitssýningin stendur í tvo daga, föstudaginn 24. og laugardaginn 25. ágúst n.k, hefst stundvíslega kl 8.30 báða dagana.

Sjá nánar:
Hollaröð á yfirlitssýningu


back to top