Yfirlitssýning síðsumarsýningar á Hellu

Yfirlitssýning síðsumarsýningar kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum við hellu fer fram á föstudaginn 24. ágúst og verður framhaldið laugardaginn 25. ágúst n.k. Sýningin hefst stundvíslega kl. 8.30 báða dagana. Röð holla verður eftirfarandi:

Föstudagur 24. ágúst kl. 8.30.
* 7 vetra og eldri hryssur
* Hádegishlé
* 6 vetra hryssur
Laugardagur 25. ágúst kl. 8.30.
* 5 vetra hryssur
* 4 vetra hryssur
* Stóðhestar

Við biðjum knapa og umráðamenn hrossa að virða tímasetningar og mæta tímanlega þegar röðin kemur að þeim í sýningunni þannig að hún gangi vel fyrir sig.

Búnaðarsamband Suðurlands


back to top