Hollaröð fyrri yfirlitssýningar á Hellu

Hollaröð fyrri yfirlitssýningar kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum við Hellu sem fram fer á morgun, föstudaginn 1. júní, er komin á vefinn hjá okkur.
Sýningin hefst stundvíslega kl. 8.00 með sýningu hryssna 7 vetra og eldri. Við biðjum knapa og umráðamenn að mæta stundvíslega en fram undan er strangur dagur þar sem sýningarlok eru áætluð um kl. 18.30.
Sjá nánar:
Hollaröð fyrri yfirlitssýningar á Hellu


back to top