Fyrri yfirlissýning á Gaddstaðaflötum

Fyrri yfirlitssýning kynbótasýningar á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 1. júní og hefst stundvíslega klukkan 8:00. Röð flokka og dagskrá dagsins er eftirfarandi.
• 7v. og eldri hryssur.
• 6v. hryssur.
• Hádegishlé
• 5v. hryssur.
• 4v. hryssur.
• 4v. hestar.
• Kaffihlé
• 5v. hestar.
• 6v. hestar.
• 7v. og eldri hestar.

Áætluð lok yfirlitssýningar eru um kl. 18:30. Hollaröð föstudagsins má nálgast á vef Búnaðarsambands Suðurlands að kvöldi fimmtudagsins 31. maí.

Búnaðarsamband Suðurlands


back to top