Hæst stiguðu lambhrútarnir á Suðurlandi

Á meðfylgjandi töflu er yfirlit yfir efstu lambhrútana á Suðurlandi í lambhrútaskoðun hjá RML. En efsti hrúturinn yfir svæðið er frá Hannesi Þór Ottesen Dísarstöðum. Hann er undan Fróða 18-880 og hlaut í heildareinkunn 91,5 stig. Á myndinni má sjá eigendur 5 efstu lambhrútana í Árnessýslu

Efstu-bu-2023


back to top