Hækkun á umframmjólk frá 1. júlí 2013

Stjórn Auðhumlu var að tilkynna 13-17% hækkun á verði fyrir umframmjólk frá 1. júlí 2013.  Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið nýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. júlí 2013 kr. 47.00 fyrir sem svarar 2% af greiðslumarki hvers og eins og kr. 42.00 fyrir það sem umfram það er. Verðið gildir til 30. september nk. Þá verður ákvarðað nýtt verð fyrir síðasta fjórðung ársins, sem getur verið hærra eða lægra eftir markaðsaðstæðum fyrir mjólkurafurðir á alþjóðamarkaði.

 


back to top