Hækkun á gjaldskrá fyrir klaufsnyrtingu

Á síðasta ári var mikið viðhald á klaufsnyrtibásnum auk mikils rekstrarkostnaðar á bílnum sem básinn er í. Kostnaður við þetta tvennt var nærri 2,5 milljónir króna. Óhjákvæmilegt er að hækka komugjald í 25.000,- kr og tímagjald klaufsnyrta í 10.000,- kr frá og með 20. janúar 2019


back to top