Guðni vill kasta krónunni

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, tekur undir með Björgólfi Thór Bjórgólfssyni athafnamanni og vill leggja niður krónuna. Þetta kom fram í viðtali við Guðna á Útvarpi Sögu. Guðni tók einnig undir þá hugmynd að tekin yrði upp svissneskur franki í stað krónunnar. Hann ráðleggur Geir H. Harde forsætisráðherra að setjast niður með Björgúlfi og fara yfir þessi mál.


back to top