Grunur um kúariðu í Svíþjóð

Kúabú í Halland í S-Svíþjóð hefur nú verið einangrað eftir að kýr þaðan reyndist svara jákvætt við kúariðuprófi. Endanlegar niðurstöður liggja ekki fyrir enn en þangað til verður búið í einangrun.

Kúabú í Halland í S-Svíþjóð hefur nú verið einangrað eftir að kýr þaðan reyndist svara jákvætt við kúariðuprófi. Endanlegar niðurstöður liggja ekki fyrir enn en þangað til verður búið í einangrun.