Gleymdir þú að skila vorbók.

Flestir sauðfjárbændur sem eru í skýrsluhaldi eru nú búnir að skila inn vorbókum þetta árið.  Enn eru þó einhverjir sem sofa á verðinum og gleyma að skila inn bókum.  Þið sem eftir eru sendið bækurnar beint til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Bændahöllinni við Hagatorgi 1, 107 Reykjavík


back to top