Umsóknarfrestur um styrki til jarðræktar

Á vef Bændasamtaka Íslands bondi.is er búið að opna fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og styrki til hreinsunar affallsskurða, umsóknirnar eru að á Bændatorginu. Til að hljóta styrk þarf umsækjandi að vera skráður fyrir búnaðargjaldsskyldri framleiðslu. Sækja þarf um fyrir 10. september 2013.

Sjá nánari upplýsingar á bssl.is

 


back to top