Geitfjársetur Íslands eins ár

Geitfjársetur Íslands fagnar eins árs afmæli sunnudaginn 21. júlí.  Af því tilefni er aðgangur ókeypis og kaffi í boði á Háafelli, kl. 13-18 þann dag.

Sjá nánar á geitur.is


back to top