SS birtir afurðaverðskrá sauðfjár haustið 2013

Á vef Sláturfélgas Suðurlands má sjá afurðarverðskrá sauðfjár fyrir haustið 2013 og að auki er komið nýtt fréttabréf.  Þessa dagana eru verðin að skýrast fyrir sauðfjárbændur, hvar hagkvæmast er að leggja inn afurðir þetta haustið. 

Nánari upplýsingar á vefsíðunni ss.is og ítarlegri úttekt á saudfe.is 

Afurðaverðskrá SS 2013

Fréttabréf SS 1.tbl. 13. júlí 2013 vefrit.


back to top