Gæðastýringarnámskeið á Stóra-Ármóti

Mikil aðsókn er á gæðastýringarnámskeið sem haldið verður á Stóra-Ármóti 12. nóvember n.k. alls eru 23 búnir að skrá sig, en skráningu er lokið.  Kennari á námskeiðinu verður Árni Brynjar Bragason ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.


back to top