Ullarmat á sæðingahrútum

Nú fer að styttast í að ný Hrútaskrá 2013-2014 líti dagsins ljós.  Spennan magnast hjá áhugamönnum um sauðfjárrækt enda skemmtilegur tími framundan í fjárhúsum landsins.  Á meðfylgjandi mynd má sjá Eyþór Einarsson ráðunaut hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarains og Emmu Eyþórsdóttur, dósent hjá Landbúnaðarháskóla Íslands meta ullargæði.  Emma hefur skrifað ullarlýsingu í Hrútaskrána undanfarin ár, en ráuðunautar RML (áður Búnaðarsambandana og BÍ) skrifað umsagnir.

Áætlað er að hrútaskráin komi út um 20. nóvember, en nánar verður sagt frá því hér á síðunni.  


back to top