Fundur um lungnasjúkdóma í sauðfé

Búnaðarsamband Suðurlands og Matvælastofnun boða til fundar um lungnasjúkdóma í sauðfé í Fossbúð, föstudaginn 28. janúar 2011 kl 13:00. 
Allt áhugafólk um sauðfjárrækt er velkomið
Framsögumenn á fundiinum verða:
Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir
Eggert Gunnarsson, dýralæknir á Keldum
Katrín Andrésdóttir, héraðsdýralæknir
Þorsteinn Ólafsson, sérgreinadýralæknir


back to top