Fönix og Bláskjár efstir á ungfolasýningu

Hrossaræktarsamtök Suðurlands stóðu fyrir ungfolasýningu síðast liðinn laugardag í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli. Fjölmargir áhorfendur mættu til að líta athyglisverða ungfola augum. Úrslit urðu eftirfarandi:

Tveggja vetra folar


1. IS2005181972 Fönix frá Heiðarbrún
Litur: Rauður/milli- stjörnótt glófext
F.: IS1998186918 Lúðvík frá Feti
M.: IS1991286912 Sóllilja frá Feti
Mf.: IS1983157027 Merkúr frá Miðsitju
Mm.: IS1987257320 Gola frá Ögmundarstöðum


2. IS2005187551 Sindri frá Stekkum
Litur: Brúnn/milli- skjótt
F.: IS1989165520 Óður frá Brún
M.: IS1992287555 Stund frá Stekkum
Mf.: IS1989187665 Páfi frá Selfossi
Mm.: IS1984287551 Mínúta frá Stekkum


3. IS2005187252 Bjartur frá Sæfelli
Litur: Leirljós/Hvítur/milli- einlitt
F.: IS2001184948 Funi frá Vindási
M.: IS1995288584 Ljósblesa frá Ásakoti
Mf.: IS1987186104 Páfi frá Kirkjubæ
Mm.: IS19AC288304 Lýsa frá Ásakoti


Þriggja vetra folar.


1. IS2004187002 Bláskjár frá Kjarri
Litur: 8600 Vindóttur/mó einlitt
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
M.: IS1990287524 Nunna frá Bræðratungu
Mf.: IS1987186104 Páfi frá Kirkjubæ
Mm.: IS1978288521 Hlaða-Stjarna frá Bræðratungu


2. Loki frá Selfossi
Litur: Móbrúnn
F.: Smári frá Skagaströnd
M.: IS1993287370 Surtla frá Brúnastöðum
Mf.: IS1987188500 Vákur frá Brattholti
Mm.: IS1976287372 Gletta frá Brúnastöðum


3. IS2004157025 Bjarmi frá Keldudal
Litur: Grár/brúnn skjótt
F.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
M.: IS1985257016 Venus frá Keldudal
Mf.: IS1974157001 Fáfnir 897 frá Fagranesi
Mm.: IS1977257004 Hrund 5655 frá Keldudal


back to top